4.7.2009 | 20:45
Komin heim frá Lux
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2009 | 16:39
Luxemborg á morgun 2 júlí
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2009 | 16:22
Prjónakjóll
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2009 | 10:20
Veski og belti
Í gær gerði ég tvo veski og eitt belti veskin eru pöntuð , beltið er úr rúskinni og leðri , stefnar er svo tekin á að sauma meira í næstu viku þar sem við verðum með smá sumarparty hjá okkur 4 og 5 júlí , þarf að vera nóg til :D kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 18:01
Saumaði sannkallaðan kreppukjól í Dag :D
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2009 | 13:13
Kvennahlaup í Linz , á vegum Atilier Einfach
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2009 | 17:08
Sýning Atilier Einface í Vínarborg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.6.2009 | 20:07
Loksins eithvað af okkur að frétta
Þá er loksins eithvað a fokkur að frétta, það helsta er nú að ég er búin að vera á Íslandi og haft nóg að gera, næst verðum við í Vínarborg og fyrir þá sem eru þar eða í nágrenni þá verðum við Linda með svona konukvöld og smá kynningu á því sem við höfum verið að gera ásamt því að bjóða konum upp á léttar veitingar. Við komum til með að vera í Room service sem er í 2 hverfi , Rotensterngasse 20 :D og hlakkar okkur mikið til koma og eyða kvöldinu með skemmtilegum konum ;)
Síðan verðum við með konukvöld í Salzburg í lok júní, það er ekki alveg komin föst dagsetning á það ennþá en stefnan er tekin á lok júní. Þá er planið að geta farið á tónleika hjá hljómsveitinni íslensku sem er í heimsókn og heitir Ground floor og er í miklu uppáhaldi hjá okkur þessa dagana, svo það verður gaman að geta blandað þessu saman :D
Þá komum við til með að standa fyrir kvennahlaupi ÍSÍ hér í Austurríki þann 20 júní, svo það er alltaf eitthvað spennandi að gerast hjá okkur , ég er búin að era að prjóna núna á tilvonandi barnabarnið mitt og set inn myndir af því bara svona til skemmtunar ;)
Takk fyrir okkur Helga Björg
Lífstíll | Breytt 11.6.2009 kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.5.2009 | 19:29
Unnið að myndartöku fyrir hármeistara
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 07:16
Ísland í næstu viku
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)