Færsluflokkur: Lífstíll
14.4.2010 | 11:39
Gestur hjá okkur þessa viku
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010 | 15:28
Mikið að gerast hjá okkur í april
Mig langar að byrja á því að þakka fólkinu sem mætti á sýninguna okkar í Luxembourg en við vorum skýjum ofar eftir hana, allt heppnaðist mjög vel og mikið af fólki sem gerði sér ferð til að koma og sjá það sem við höfum upp á að bjóða og erum við mjög þakklátar fyrir það :D
Þá var einnig var mikið af fólki sem kom að þessu með okkur og hjálpaði okkur að gera þetta í þeim gæðaflokki sem það varð og erum við mjög þakklátar fyrir það .....Annars hlakkar okkur til að taka á móti þóru Karsldóttir en hún er að koma og ætlar að vinna hjá okkur frá 12.-18. apríl, endilega ef það eru einhverjir Íslendingar í nágrenninu þá mæli ég því að þið komið og kíkið á það sem hún er að gera :D
Síðan verðum við með tískusýningu í kastalanum í Linz 22. Apríl og komum við til með setja inn hérna frekari upplýsingar af því þegar nær dregur og svo langar mig að minna fólk á að ef þið hafið áhuga á því sem ég er að gera þá er ekkert annað en að senda mér póst á helgabst@simnet.is
Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2010 | 17:44
smá myndband frá sýningunni okkar í Luxemborg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 21:42
Myndband frá tískusýningunni í Lux
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 20:29
Vel heppnuð sýning í Ahn í Luxemborg
Okkru langar að þakka öllum þeim sem komu að undirbúing og mættu á sýninguna okkar í Luxemborg við erum mjög svo ánægðar með þetta allt saman og hlakkar bara til að halda áfram ætla að setja inn smá sýnishorn af sýningunni en ég er búin að setja inn myndir það kemur svo til að koma meira af myndum svona jafn óðum og þær berast okkur
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2010 | 19:06
Sýning á okkar vegum í Luxemborg í samstarfi við Þóru Karlsdóttir
Langar að benda á að við verðum með sýningu í Luxemborg 25 Mars
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2010 | 16:58
Tísku og myndlistarsýning í Luxemborg 25 mars
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 18:49
Fyrsta lopapeysan mín eftir uppskrift
Af okkur hér í Linz er allt gott að frétta sólin farin að skýna og fólk farið að spóka sig um án þess að vera vera kapp klætt :D ...og mig farið að hlakka til að framleiða sumarvörur :D ...í dag kláraði ér fyrstu lopapeysuna mína sem ég prjóna alveg upp eftir upskrift :D eða næstum því svo kláraði ég nokkrar húfur sem ég er búin að vera dunda mer við setti inn myndir af þessu endilega kíkið á þær Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)