13.1.2010 | 20:59
Handbolti í Linz
Kæru landar mig langar að bjóða þeim löndum okkar sem verða hér í Linz til að fylgjast með EM í handbolta til að koma við hjá okkur en við eurm staðsettar á Tummelplads 4 sem er í miðjum gamla bænum og við inganginn í kastalann , að koma við og við munum án efa hafa eithvað gott upp á að bjóða einnig erum við að vinna í að fá einn veitingarstaðinn í bænum til að vera með eithvað í boði fyrir þá sem hafa áhuga á að hittast á fimmtudagskvöldinu eftir leikinn Austuríki -Ísland ...en svona af því sem við höfum verið að gera eitt af því er að ég var að fá nýtt lógo sem ég hef verið að setja á það sem ég geri og reyndi að mynda það soltið í dag en á eftir vonandi að fá betri myndir í bráð þeir Íslendingar sem hafa áhuga á að koma og hittast eftir leikinn það væri gaman að heira í ykkur kanski sendið mér linu á helgabst@simnet.is Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.