14.1.2010 | 20:43
Gisting nálægt flugvellinum
kæru lesendur mig langar að nota tækifærið og benda ykkur á frábæra gistingu sem ég hef uppá að bjóða þessi gisting hentar einstaklega vel fyrir þá sem koma lengra að fyrir og eftir flug þar sem við erum staðsett einungis í 5 mín frá flugvellinum , einnig hentar vel að innifalið í verði er aðgangur af ´sikáp sem er fullur af mat sem hægt er fá sér á hvaða tíma sem er hvort sem þú er að fljúga snemma eða seint :D þetta eru mjög þrifaleg og rúmgóð herbergi í fallegu umhverfi einnig er setustofa þar sem hægt er að horfa á snjónvarp og frítt þráðlaust Internet er á staðnum mig langar að benda á að þeir sem eru að fara á em gefst kostur á að fá 10% afslátt ef þeir bóka í gegn um Facebook síðuna
hægt er að skoða þetta betur hér : http://www.guesthousekef.com/
Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.