4.2.2010 | 18:13
Allt að færast í fyrra form
Þá er snjórinn hér að minnka svo vonandi að við förum að sjá smá sól :D ...við erum alveg til í það en allt hér er að færast í fyrra form og ég farin að vinna reglulega og komin í gírinn eins og sagt er , er bara spennt að fara að vinna að vor vöronum en í dag prjónaði ég húfu og er búin að setja inn mynd af henni .
Ég hef fengið soltið mikið af fyrir spurnum útaf slánni sem ég saumaði fyrir em ef þið hafið áhuga á að vita meira um hana endilega bara sendið mér póst á helgabst@simnet.is Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.