MYR - Hausmynd

MYR

Fermingar nálgast

Þá er ég komin aftur til LInz eftir að hafa verið viku á Íslandi í Blíðunni og með fjölskyldunni , ég hef verið að gera ný hálsmen sem eru að koma mjög vel út og henta mjög vel til fermingar gjafa auk armbandanna sem ég hef verið að gera hægt að nálgast þetta í lobbýinu á Flug Hótelinu í Keflavík og einnig hægt að senda mér póst á helgabst@simnet.is hlakka til að heyra í ykkur Kveðja úr snjónum í Linz Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband