MYR - Hausmynd

MYR

Fyrsta lopapeysan mín eftir uppskrift

Af okkur hér í Linz er allt gott að frétta sólin farin að skýna og fólk farið að spóka sig um án þess að vera vera kapp klætt :D ...og mig farið að hlakka til að framleiða sumarvörur :D ...í dag kláraði ér fyrstu lopapeysuna mína sem ég prjóna alveg upp eftir upskrift :D eða næstum því svo kláraði ég nokkrar húfur sem ég er búin að vera dunda mer við setti inn myndir af þessu endilega kíkið á þær Kveðja Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband