MYR - Hausmynd

MYR

Tísku og myndlistarsýning í Luxemborg 25 mars

Allt á fullu hjá okkur þessa dagana að undirbúa okkur fyrir sýingu sem við ætlum að vera með í Luxemborg 25 mars ...þar verðum við með samsýiningu með tveim konum sem búa í Lux , það verður týskusýning þar sem ég frumsýni sumarlínuna mína ég verð líka með skart og Veski og loðkraga svo allt á fullu og kem til með að setja inn frekari upplýsingar um þessa sýningu von bráðar :D

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband