MYR - Hausmynd

MYR

Mikið að gerast hjá okkur í april

Mig langar að byrja á því að þakka fólkinu sem mætti á sýninguna okkar í Luxembourg en við vorum skýjum ofar eftir hana, allt heppnaðist mjög vel og mikið af fólki sem gerði sér ferð til að koma og sjá það sem við höfum upp á að bjóða og erum við mjög þakklátar fyrir það :D

Þá var einnig var mikið af fólki sem kom að þessu með okkur og hjálpaði okkur að gera þetta í þeim gæðaflokki sem það varð og erum við mjög þakklátar fyrir það .....Annars hlakkar okkur til að taka á móti þóru Karsldóttir en hún er að koma og ætlar að vinna hjá okkur frá 12.-18. apríl, endilega ef það eru einhverjir Íslendingar í nágrenninu þá mæli ég því að þið komið og kíkið á það sem hún er að gera :D

Síðan verðum við með tískusýningu í kastalanum í Linz 22. Apríl og komum við til með setja inn hérna frekari upplýsingar af því þegar nær dregur og svo langar mig að minna fólk á að ef þið hafið áhuga á því sem ég er að gera þá er ekkert annað en að senda mér póst á helgabst@simnet.is

Kveðja Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband