14.4.2010 | 11:39
Gestur hjá okkur þessa viku
Hjá okkur hefur þessa viku verið stödd Þóra Karlsdóttir en hún er listamaður sem vinnur bæði við myndlist og svo hefur hún einnig verið að vinna með silki og þæfingu og hefur hún mest verið í því hjá okkur okkur langar að þakka henni fyrir komuna þetta hefur verið virkilega gaman ...á morgun verur svo sýning hjá okkur með verkunum hennar sem hún hefur unnið hjá okkur enhún hefur aðalega verið að gera dúka úr þæfðri ull ......við höfum mjög gaman af því að taka á móti listamönnum hér hjá okkur og teljum að það sé bæði gaman og gott fyrir okkur og listamannina svo endilega hafið samband ef þið hafið áhuga :D ...það er hægt að skoða allt en í næstu viku verum við með týskusýningu í kastalanum og tökum við þá á móti tveim íslenskum stelpum Söndru og Gígju sem ætla að vera model fyrir okkur svo það er mikið spennadi að gerast þar ég ætla að setja inn myndir af starfinu okkar með Þóru og endilega ef þið sjáið ykkur fært kanski búið á meginlandinu endilega kíkið næsta fimmtudag til Linz og við getum lofað góðri skemmtun Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.