29.9.2011 | 13:45
CoolWool
þá er peysan mín komin með sína eigin síðu :D og sitt eigið Logó og langaði mér að sýna ykkur það ,annars er allt gott af okkur að frétta hér á ásbrú við komum til að taka þátt í snýsköpunar helgi sem verður hér í keili um helgina og hlakkar okkur til að hitta helling af fólki með margar góðar hugmyndir það er alltaf gott og gefandi hér kemur svo linkurinn í nýju síðuna okkar : http://www.coolwool.biz/
Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.