7.10.2011 | 17:16
Mýr design í Duty free fashion
Jæ ja :D við afhentum okkar fyrstu pöntun í Duty Free fashion í dag og erum mjög ánægðar með það og hlakkar okkur ekkert smá til að fylgjast með hvernig það fer :D ...en alla vega ef þið eruð á ferðinni þá er hægt að nálgast okkar vörur þar set inn myndir en það eru bara myndir sem voru teknar á meðan við vorum að afhenda vörurnar Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.