4.7.2008 | 22:19
Einfach
Við erum komnar með nafn á litlu búlluna okkar en hún heitir EINFACH , og fyrir þá Íslendingasemverða í nágreninu þá verðum við með smá opnunargleði föstudaginn 11 Júlí og er alltaf gaman að sjá landa , við erum staðsettar á Tummelplads 4 4020 Linz , einig langar mig að benda fóki á að við erum með póstsendigarjónustu endilega hafið samband á póstfangið mitt helgabst@simnet.is ef þið hafið áhuga Kveðja Helga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.