MYR - Hausmynd

MYR

Gréta kom sá og sigraði

Það má segja að það hafi verið meira en gaman að fá Grétu til okkar því hún kom sá og sigraði Linz hér er hún dáð af öllum hún hannaði nokkrar peisur , hálsmen og veski og var í bókstaflegri merkingu rifist um peysurnar hennar , hún stíliseraði líka myndartöku sem fór fram fyrir utan búðina okkar á kjólonum hennar Bettinu þessi stelpa er snillingur í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur ,það má segja að búðin okkar sé að ganga langt fram úr vonum og hef ég ekki undan að búa til hálsmen næst á dagskrá hjá okkur er að taka á móti Rúnu Hans sem kemur til okkar þann 24 júlí síðaneftir það verðum við með tískusýningu í Vín og eigum við þá von á að Gréta komi og taki þátt í því með okkur ég setti inn eithvað af myndum sem voru teknar á meðan myndartakan stóð og set svo inn meira af  myndum þegar mmyndirnar eru komnar í hús

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband