MYR - Hausmynd

MYR

Pflasterspektakel

Um helgina höfum við samið við vinsælasta veitingahúsið í Linz um að vera proseccobar fyrir framan búðina hjá okkur þar sem hin stóra Pflasterspektakel hátið er um helgina og stærstu skemmtiatriðin fara fram nánast við hurðina hjá okkur svo það er ekki amarlegt.  Ég set inn eithvað af myndum af þessu en þetta er að koma bara mjög vel út, síðan er ég núna að gera spangir sem ég er bara þá nokkuð ánægð með og þykja bara nokkuð góðar þar sem ég nota svolítið fiskiroð í þær.

Þær eru vinsælar hér en fiskiroði þykir fólki hér alveg forvitnilegt og er mjög áhugasamt um þær vörur sem gerðar eru úr því

Kveðja, Helga Björg, endilega kíkið á myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband