MYR - Hausmynd

MYR

Sýning á Íslenskri og Austurískri Hönnun

Mig langar til að koma á framfæi að ef það eru einhverjir þarna úti sem hafa áhuga á því að nýta sér tækifærið og taka þátt í þessari tískusýningu með okkur í nóvember þá endilega hafið samband við mig í netfangið helgabst@simnet.is

Þetta verður skemmtilegt verkefni og bara gaman að fá að taka þátt, kveðja Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aldrei neitt að gerast hjá ykkur systrum!!! Hvernig væri að fara rappa þetta aðeins upp, fá strippara eða eitthvað. Það væri góður vinkill á þessari tískusýningu.

 Nei, djók frábært hjá ykkur, ekki að spyrja að þessari familiju, engin lognmolla heldur full throttle.

Fer að skutla stelpunni upp á völl, hún er enn að pakka og byrjaði í gær, alveg að deyja úr spenningi. Er ekki búinn að segja henni ennþá að ég keypti lestamiða í gegnum Síberíu með tveggja nátta stoppi, fékk hann á svo helv góðu verði, hún heldur að hún sé að fara á first class hjá Lufta hehe, sssssssssh

Villi frændi (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: MYR

Frúin er mætt en eftir langt ferðalag :) hún er nú samt dugnaðarforkur og stendur sig eins og hetja ;) já við systurnar verðum að fara að gera eithvað af viti en með stripparann er ekki svo viss Kveðja Helga BJörg

MYR, 26.7.2008 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband