23.7.2008 | 15:37
Sýning á Íslenskri og Austurískri Hönnun
Mig langar til að koma á framfæi að ef það eru einhverjir þarna úti sem hafa áhuga á því að nýta sér tækifærið og taka þátt í þessari tískusýningu með okkur í nóvember þá endilega hafið samband við mig í netfangið helgabst@simnet.is
Þetta verður skemmtilegt verkefni og bara gaman að fá að taka þátt, kveðja Helga Björg
Athugasemdir
Það er aldrei neitt að gerast hjá ykkur systrum!!! Hvernig væri að fara rappa þetta aðeins upp, fá strippara eða eitthvað. Það væri góður vinkill á þessari tískusýningu.
Nei, djók frábært hjá ykkur, ekki að spyrja að þessari familiju, engin lognmolla heldur full throttle.
Fer að skutla stelpunni upp á völl, hún er enn að pakka og byrjaði í gær, alveg að deyja úr spenningi. Er ekki búinn að segja henni ennþá að ég keypti lestamiða í gegnum Síberíu með tveggja nátta stoppi, fékk hann á svo helv góðu verði, hún heldur að hún sé að fara á first class hjá Lufta hehe, sssssssssh
Villi frændi (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 21:37
Frúin er mætt en eftir langt ferðalag :) hún er nú samt dugnaðarforkur og stendur sig eins og hetja ;) já við systurnar verðum að fara að gera eithvað af viti en með stripparann er ekki svo viss Kveðja Helga BJörg
MYR, 26.7.2008 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.