MYR - Hausmynd

MYR

Rúna Hans Mætt

Rúna Hans kom í dag og erum vð virkilega montnar að bera fram hennar myndir.  Hún kemur til með að vera hjá okkur í viku og vinna og erum við spenntar að sjá og fylgjast með þvi.  Annað sem er á döfinni er að P'aa, eitt vinsælasta lifræna veitingahúsið hér í Linz hefur óskað eftir að við verðum þeim innan handar að  vinna að því að vera með íslenska daga þar þá sennilega í febrúar og langar þeim þá að vera með íslenska kokka, list og tónlist.

Það verður einnig spennandi verkefni sem bætist á listann hjá okkur, endilega skoðið myndirnar sem ég setti inn af Rúnu og myndunum hennar og einnig eithvað af Lindu en við erum búnar að breyta svolítið búðinni, svo endilega kíkið.

Kveðja frá Austría Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband