25.7.2008 | 17:14
Dagur 2 með Rúnu
Dagurinn í dag var bara virkilega notalegur það var rigning úti svo það er ekki hægt að segja að það hafi verið mikið af fólki á ferðinni hér á fólk það til að flyja inn í rigningu .en Rúna vann eins og vitlaus manneskja í allan dag og málaði nokkrar vatnslitamyndir sem eru mjög fallegar :) og við erum hreiknar búnar að stilla út í gluggan hjá okkur , ég hélt áfram að prjóna kragann sem ég er að útfæra á mjög sérstakann hátt og vona að komi vel út , eða ég veit hann á eftir að verða flottur :) og hlakkar mig til að leyfa ykkur að sjá veðrið fer vonandi að skána þó það sé bara notalegt fyrir mig að fá svona smá rigningu þá er kanski ekki eins næs fyrir Rúnu að vera hér í grenjandi rigningu :) kveðja að sinni Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.