26.7.2008 | 22:20
Rólegt en gestkvæmt í dag
Í dag var rólegheita dagur í búðinni en þó stoppuðu nú við nokkrir gestir. Í vinnslu er nú frábært veski og Rúna heldur áfram að mála , hún hefur verið að mála vatnslitamyndir sem eru mjög skemmtilegar, þannig að þetta er allt að koma og alltaf að bætast nýjar vörur í búðina, svo kveðja að sinni Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.