MYR - Hausmynd

MYR

Ný veski ,buxur og myndir

Jæ ja loksins gefst tími til að setja inn smá fréttir af okkur hér i Linz , það helsta er að það hefur heldur betur bæst í veskin hjá okkur og einnig meira úrval af myndum ,haustið er svona að fara að skella á með öllum þeim uppákomum sem því fylgja , einnig langar mig að segja fra því að í gær kom til okkar blaðamaður sem ætlar að skrifa grein um búðina okkar í tískutímarit hér :) sem er bara gaman , síðan eitt sem mig langar að segja frá að í dag kom til okkar stelpa héðan frá Linz sem talaði reip rennandi Íslensku það var soltið gaman af því hún hafði verið au pair á Íslandi í eitt ár og talaði bara lítalausa Íslensku :) það var bara gaman af því hún ætlar svo að fá að koma til okkar reglulega og æfa sig í Íslensku :) annars endilega kíkið á myndirnar ég er bara nokkuð montin með það sem við höfum fram að færa þessa dagana kveðja frá Linz Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband