27.8.2008 | 22:41
Haustið að koma hjá okkur í Einfach
Jæ ja þá er haustið að sekella á hjá okkur í Einfach með öllu tilheirandi , það byrjar næstu helgi þar sem mikil vín kynning verður í gamla bænum og verða öll veitingahúsin í gamla bænum með kynningar á nýju vínonum , hjá okkur er svo komið þó nokkuð úrval af nýjum vörum og set ég inn mydir af þeim þá er það aðalega veski en þó nokkuð hefur bæst í þau upp á síðkastið en mestur tími hjá mér fer í að sauma upp í pantanir sem hafa verið að streima inn upp á síðakastið en endilega kíkið á það sem er í boði takk fyrir Helga Björg
Athugasemdir
Hæ flott síða en hvað er að frétta, ég er bara búina að vera með Máneyju og svo framleiðis en verð að fara bæ bið að heilsa bæ
bestkveðjur: Gunnhildur
Gunnhildur (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.