3.9.2008 | 20:12
Vínkynning og fleira ad gerast í linz um helgina
Á morgun byrjar vin kynninginn í gamla bænum hér í linz og þar sem vid "atilier einfach" erum nú staddar i gamla bænum erum vid ad taka þátt í því og ekki bara þad ,heldur er einnig ARS festivalid ad byrja og eru tölvulista-fræðingar-spekulantar o.s.fr. allstaðar ad úr heiminum mættir til linz..,, og ekki nóg med þad heldur er "klagnwolke" nidur á Dóná á laugardaginn og mæta þar ca. 100.000 manns þannig ad þad verdur nóg ad gera í linz um helgina .... allir íslendingar sem búa hér í austurríki, endilega skellidi ykkur hingad til okkar... vid erum á Tummelplatz 4, nidur í gamlabæ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.