16.9.2008 | 05:57
Ævintýri
Það er helst að okkur hér í EInfach að frétta að ég þyrfti að hafa allavega 6 hendur þessa dagana en þetta er bara eins og í ævintyri það er svo gaman hjá mér að vinna úr því efni sem ég fékk í Íslandsferðini og ég held að það leyni sér ekkert a myndonum hvað það er gaman hjá mér að vinna úr þessu , í gær gerþi ég nýtt veski og var alveg himinlifandi með það annars er ég búin að vera að prjóna úr lopanum og setti inn líka myndir af því endilega setjið in einhver comment hvað ykkur finst um að sem ég er að gera Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.