MYR - Hausmynd

MYR

Smá fréttir af okkur hér í Einfach

Hér í Linz er enþá fallegt haust og gott veður svo það er enþá hægt að sitja úti á daginn þó svo maður sé nú ekki kanski á stuttbuxum , mig langar hins vegar að benda þeim Íslendinum sem búa hér í Austuríki að endilega kíkja á okkur hingað og ekki síður vegna þessa að okkur barst nýlega sending með myndum eftir littlu systir , sem málar náttúrulega bara hreint út sagt frábærar myndir :) og endilega komiog kíkið þar sem við erum aðeins með 4 myndir og á ég ekki von á að þær verði lengi til , svo eru það nátúrega myndirnar eftir hana Lindu sem eru ekki síður frábærar endilega ef ykkur langar að kíkja sendið okkur mail svo við getum tekið vel á móti ykkur við bjóðum uppá kaffi og kökur stundum brauð á daginn , og svo erum við nú með prosecco alltaf í ískápnúm ef einhver hefur áhuga á því þá hefur það nú verið vinsælt líka :D ég hef soltið verið að prjóna úr íslenska lopanum svona bara ýmislegt og er best að sjá það bara á myndonum , svo endilega skellið ykkur hingað fyrir jólin og aldrey að vita nema þið finnið rettu jólagjöfina hjá okkur alltaf gaman að gefa fallegar myndir í jólagjöf Kveðja Frá LinZ Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er gott að fá smá fréttir af ykkur.

 kv Ásrún frænks

Ásrún frænka (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband