MYR - Hausmynd

MYR

ORF að heimsækja okkur í fyrramálið

Jæ ja þá er það fréttir af okkur hér í Linz þó svo lítið hafi verið bloggað hefur heldur betur verið helling að gerst hjá okkur , fyrir 2 vikum kom að heimsækja okkur þáttasjórnandi í útvarpi og tók af okkur tali þetta þikir einstakt sem við erum að gera hér , nema hvað síðan á morgun kemur svo sjánvarpstöðin ORF sem er ríkisjónvarpið hér í Austuríki og langar að vera með þátt um littlu listabúlluna okkar og verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því , en við höfum verið að gera jólaskraut :D og ég hef verið að mestu að prjona Íslenskar lopapeysur og vestiskjóla , einnig hef ég verið að gera armb0nd sem ég er svakalega montin með ;) við erum þessa dagana að undirbúa jólboð sem við ætlum að hafa þann 6 des ef einhver er í nágrenninu er hann hjartanlega velkomin að kíkja það kemur til með að verða skemmtileg uppákoma já þetta er svona af okkur í bíli fyrir þá sem vilja sjá fleiri myndir af því sem við erum að gera þá er ég með fleyri myndir á facebook undir Helga Björg Steinþórsdóttir ég er oft í svo mikklum vandræðum að koma myndonum inn hér Kveðja frá Austuríki Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra af jákvæðum fréttum af Íslendingum -"frænkum" að gera skemmtilaga hlluti við erum jú best .-) (má kannski ekki tala um ísledinga )  .... ég vona bara að þið náið eyrum í þessu viðtali sem ég reyndar efast ekki um´það því þegar rætt er við jákvætt fólk skilar það sér,

Heilsa Haukur  

Haukur (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:20

2 identicon

Gaman að heyra af jákvæðum fréttum af Íslendingum -"frænkum" að gera skemmtilaga hlluti við erum jú best .-) (má kannski ekki tala um ísledinga )  .... ég vona bara að þið náið eyrum í þessu viðtali sem ég reyndar efast ekki um´það því þegar rætt er við jákvætt fólk skilar það sér,

Heilsa Haukur  

Haukur (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:20

3 Smámynd: MYR

Takk fyrir það frændi :) já vona að við náum því erum allaveg búnar að ná augum fólks  :D:D fólk hefur áhuga á því sem við erum að föndra , svo nú er bara að ná eyrum fólks :D

MYR, 12.11.2008 kl. 06:42

4 identicon

Ég segi það enn og aftur þið eruð FRÁBÆRAR og æðislegir snillingar, mikið er gott að fá fréttir af ykkur ég kíki á hverjum degi.

 Ásrún frænka

Ásrún frænka (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 08:53

5 Smámynd: MYR

Takk fyrir það frænka :D alltaf eithvað að gerast hjá okkur jafnvel í kreppunni :D en hvað er að frétta af þér :D væri nú gaman að fá smá fréttir af þér :D og takk fyrir að skilja eftir línu það er gaman Kveðja frá austría getum við átt vona á að sjá þig kanski á skíðum í Wagrain í vetur ??

MYR, 12.11.2008 kl. 20:49

6 identicon

Snillingar.is

Til hamingju með þetta, þið eruð duglegustu systur í Evrópu

Kveðja,
Sibba

Sigurbjörg Sigurdardóttir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband