21.11.2008 | 23:32
Jólin að nálgast hér hjá okkur eins og annarstaðar :D jólamarkaðurinn opnar á morgun
Já þá er allt að gerast í borginni fyrir jólin miðborgin farin að ylma af heitum hnetum og jólaglöggi :D og fólk að spássera um bæinn að njóta þessa , við erum búnar að skreita soltið hjá okkur og akkurat núna á meðan ég er að setja þetta inn byrjaði jólasnjórinn að snjóa :D:D svo það gæti ekki verið betra fátt eins fallegt og fyrsti snjórinn sem fellur hér :D og ekki er það verra að það sé akkurat daginn sem jólamrkaðurinn opnar :D en allaveg ég er búin að setja inn eithvað af myndum af þessum undirbúning okkar og nýja veskinu sem ég var að gera og einhverju fleira Kveðja Helga björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.