11.12.2008 | 21:12
J'olaparty og jólastemming hér hjá okkur í Einfach
JÆ ja þá er að styttast í jólin :D og er alltaf nóg að gera hjá okkur hér síðast laugardag vorum við með jólglögg og pipark0kur og var húsfillir hjá okkur frá klukkan hálf tvö til sjö :D , mikið gaman og mikil jólastemming :D , við höfum verið að dunda okkur við að gera eitt og annað sem hentar vel til jólgjafa og er ég búin að setja inn myndir af því :D svo endilega kíkið á þær Kveðja Helga Björg :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.