10.2.2009 | 18:13
Nýtt veski og armbönd :D
Það er alltaf eithvað að gerast á borðinu hjá okkur í einfach hvort sem það er saumaskaður teikningar myndlist eða föndur og í dag var það veskjasaumur :D og höfðum við gaman af því :D ég set svo inn myndir af afrakstri dagsins fyrir ykkur að skoða kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.