MYR - Hausmynd

MYR

Loksins einhverjar fréttir af okkur hér :D

Jæ ja þá er ég komin frá íslandi og búin að ná mér í forða af fiskiroði og öðru góðgæti hjá þeim í Leður og list , Linda er búin að mála þvíkt flottar mindir á meðan ég var á Íslandi og set ég inn myndir af þeim :D ég gerði eitt veski í dag sem er svona soltið í þeirri mynd sem ég kem til með að gera þau veski sem eru á teikniborðinu þessa dagana :D en bara gaman og endilega skoðiði myndirnar og þeir sem eru staddir í Austuríki endilega kíkið við hjá okkur við eigum alltaf eithvað gott að bjóða uppá í ískápnum hjá okkur , og náttla alltaf heitt á k0nnunni fyrir þá sem vilja það Kveðja Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband