7.4.2009 | 17:21
Enn og aftur eithvað nýtt hjá okkur
Enn og aftur erum við að gera eithvað nýtt og spennandi núna var ég að gera armbönd úr fiskiroði sem eru mjórri en þau sem ég hef verið að gera og kemur alveg rosa flott út að hafa þau með steina armböndonum og sum vefjast um hendina :D endilega kikið á myndirnar gerði þau bæði í hvítu og í svörtu :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.