15.4.2009 | 17:07
Sumarið er komið :D
Já nú er hægt að segja að sumarið sé komið hjá okkur það eru endalust margir ferðamenn sem fara um gamla bæinn í hópum núna og virkilega skemmtileg stemming í bænum :D við erum búnar að setja borðið okkar út og blóm svo það er bara orðið viðkunnalegt hjá okkur er svona soltið öðurvísi stemming þegar það er farið vera svona heitt úti og fólk ekki eins mikið að flíta sér :d ALLIT TIL Í AÐ STOPPA VIÐ Í KAFFI EÐA HVÍTVÍNSGLAS :D , en ég er búin að setja inn myndir svo endielga kíkið á þær orðið soltið mikið safn af myndum hjá okkur :D:D Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.