28.4.2009 | 17:02
Lítil Veski
Í dag var notarlegur dagur í vinunni hjá okkur :D við fengum góða gesti frá Íslandi meðal annars og er alltaf næs þegar Íslendingar detta inn hjá okkur :D síðan gerði ég lítil veski sem passa fínt undir bara símann og kortið og smá snyrtivörur :D , síðan gerði ég armbönd og eitt hálsmen :D , annars er allt á fullu hjá okkur að undirbúa d0mukvöld sem verður á fimmtudaginn , og hvet ég allar konur sem hafa tækifæri til að kíkja við hjá okkur :D:D þetta verður bara nokkuð kósy kvöld Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.