27.6.2009 | 10:20
Veski og belti
Í gær gerði ég tvo veski og eitt belti veskin eru pöntuð , beltið er úr rúskinni og leðri , stefnar er svo tekin á að sauma meira í næstu viku þar sem við verðum með smá sumarparty hjá okkur 4 og 5 júlí , þarf að vera nóg til :D kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.