MYR - Hausmynd

MYR

Fötin sem ég hef hannað og ýmist saumað eða prjónað

þá erum við komar loksins með gínu til að setja fötin á :D:D og voða montnar með hana svo við skelltum á hana öllum fötonum sem eru enþá óseld :D það er búið að taka okkur smá tíma að safna fyrir þessu :D svo við erum voða montnar :D allaveg tók ég myndir af fötonum sem ég hef hannað og ýmist saumað eða prjónað og eru enþá óseld :D endilega kíkið á þær :D að vísu eru öll sumarfötin seld :D svo þetta eru meira svona vetrar haustföt :D Kveðja Helga Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband