14.7.2009 | 20:49
Saumaði púða :D
Ídag var heitt , það er segja tæplega 40 stiga hiti svo að prjóna úr íslenskum lopa var ekki efst á óskalistanum :D svo ég fór í að sauma púða ;D veit ekki alveg hvernig hann myndast en ég er virkilega ánægð með afraksturinn :D annars er bara allt ágætt hjá okkur hér :D sumarið komið aftur eftir smá pásu sem sagt mikklar rigningar :D Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.