MYR - Hausmynd

MYR

Loksins loksins er kominn fyrsti sumarkjólinn

Í dag saumaði ég sumarbolakjól :D eða hann er semsagt eins og síður bolur og kjóll eftir hvað hentar fólki betur :D ég er mjög sátt við útkomuna á honum , hann er búin að vera lengi í fæðingu þessi , og koma til með að koma fleyri í sviðuðum stíl á næstu dögum :D svo meira segja mér hlakkar mikið til :D svo endilega kíkið á myndirnar ætla að skella þeim inn kveðja Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband