MYR - Hausmynd

MYR

saumaði frumega blúndu bolakjól :D

ég saumaði ég dag svartan blúndubolakjól sem ég er búin að vera í soltið tíma að hanna ég er bara nokkuð sátt við útkomuna :D verð líka að segja frá því að það kom maður í dag að heimsækja mig í búðina sem er frá Linz og Bjó í einhverntíma í Grndavík og vann á sambýli í mosfellsbae sem býr til barnaleikföng :D hann kemur stundumn og kíkir á mig þegar ég er að vinna og færir mér svona eitt og annað og það eru fleyri sem eiga það til að koma og færa okkur til dæmis sultu , smákökur epli og svona sitt lítið af hverju :D en þessi vinur minn kom í hitanum í dag og færði mér tvo tómata :D einn lítinn hann var gulur og einn stærri samt lítill og hann var rauður :D:D en það er nú bara gaman af þessu :D Kveðja Heðan frá Linz Helga Björg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en sætt af honum :)

Hrafnhildur Kristjansdottir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 18:45

2 Smámynd: MYR

Já ótrúlegt en það er alltaf af og til einhver að koma og færa okkur svona hitt og þetta :D ein kom með smákökur :D ein kona kom freyðivísnflösku bera svona af því þeim líst svo vel á þeta hjá okkur ;D bara gaman af því :D

MYR, 20.8.2009 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband