2.9.2009 | 00:00
Sýning á Flug hótel í Keflavík á ljósanótt
Kæru vinir og velunnarar okkur hér hjá myr design langar að bjóða ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar okkar á Flug hótel í Keflavík þann 3 september næstkomandi klukkan 17:00 , endilega kíkið á okkur þar sem við verðum með það helsta sem við erum að gera þessa dagana til Sýnis og sölu , það verða góðar veitingar í boði Kveðja Helga Björg og Linda Björk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.