11.9.2009 | 20:38
ný armbönd og hálsmen
Mig langar að byrja á því að þakka öllu því fólki sem gerði sér ferð í að skoða sýninguna okkar á Flug Hóteli á ljósanótt :D og langar líka að þakka öllum þeim sem gerðu þetta að veruleika sem eru þá helst hún Bergþóra á Flughótelinu en starfsfólkið þar er bara frábært í alla staði , svö mömmu og Rakel og Katli, Linda sys og börnin mín :D allir lögðu eithvað til en Mamma er náttla snyllingur í þessu og kemst enginn með tærnar þar sem hún hefur hælana í þessu :D og gekk það langt fram ur okkar vonum , má segja að meirihlutinn af þvi sem ég var með hafi selst á fimmtudagskvöldinu og fengum við frábærar mótökur :D , svo þegar ég kom heim þá var eins gott að byrja strax því allt var selt og búðin okkar ´tóm og pantanir farnar að streyma inn :D svo gaman að segja rá því að ég er mjög spennt fyrir þessu nýja spennandi litir og svona smá nýtt :D svo endilega kíkið á myndirnar set líka inn eithvað af myndum af sýningunni á Flug Hótleinu góða skemmtun að skoða og kveðja frá Austuríki Helga Björg , Mýr design
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.