22.10.2009 | 16:00
Snjókallar
Góðan daginn gott fólk
Það er heldt að okkur hér að frétta að það er nóg að gera eins og venjulega :D , ég hef verið að prjóna snjókallahúfur síðustu daga og svo bara svona eitt og annað fyrir jólin :D allt bara mjög spennandi , vetur hjá okkur e rsvona að læðast yfir og kemur þá skemmtileg stemming svona hvað og hverju núna er farið að selja á hverju horni ristaðar heitar hnetur og brátt fara þeir að selja gluh vínið svo þetta er allt að koma og allt hefur það sinn sjarma :D svo bara gaman af því við stefnum á að vera með gluh vín partý hjá okkur í atilierinu um miðjan desember :D sem er bara gaman :D svo er okkur nú farið að hlakka soltið til í janúar því þá eigum við von á að fá fullt af Íslendingum í heimsók þar sem em í handbolti er haldið hér í Linz og verður það náttrúlega bara spennandi :D
Kveðja frá Austría Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.