18.11.2009 | 19:16
Opið hús Mýr design
Kæru vinir og velunnarar og þeir sem hafa áhuga á því sem mýr design hefur upp á að bjóða , þá munum við vera með opið hús í Garðhúsum 41 í Grafarvogi á morgun fimmtudaginn 19 nov þar verður hægt að skoða og versla hálsmen veski og armbönd og lopakjóla endilega þeir sem hafið áhuga verið í sambandi :D Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.