MYR - Hausmynd

MYR

vorum með nema í dag :D

Já eins og fyrri dagin var gott að gerast já okkur í dag svo vorum við með lítinn nema sem var að aðstoða okkur hún heitir Nína og er 10 ára :D en annars soltið nýtt og öðruvísi það sem ég gerði í dag og vona að fólki líki það :D allavega kíkið á myndirnar þetta eru lykklakippur og hálsmen úr fiskiroði :D   Kveðja Helga Björg

Enn og aftur eithvað nýtt hjá okkur

Enn og aftur erum við að gera eithvað nýtt og spennandi núna var ég að gera armbönd úr fiskiroði sem eru mjórri en þau sem ég hef verið að gera og kemur alveg rosa flott út að hafa þau með steina armböndonum og sum vefjast um hendina :D endilega kikið á myndirnar gerði þau bæði í hvítu og í svörtu :D

Bleikt :D

Já það er hægt að segja að sumarið fari af stað hjá okkur frekar mikið belikt :D sjáum svo hversu lengi það er :D en núna er komin hjá okkur steikjandi sól og mikið líf í borgina og bara skemmtielg stemming þar sem borgin okkar Linz er ein af menningarborgum Evróðu í ár er mikið og endalaust mikið menningarlegt að gerast og má segja líka að borgin skarti sínu allra fegursta þessa dagan aset inn myndir af þessu nýjast sem við vorum að gera Kveðja Helga Björg

Í dag var páskonum skverða upp hér hjá okkur í Atilier einfach :D

Já það er vist að koma páskar og sólin skein eins og það verin enginn morgundagurinn :D svo við settum littla Atilierið okkar í paskabúning :D borðið er komið aftur út og allt að gerast hjá okkur tók nokkrar myndir af þessu :D Kveðja Helga Björg

leður leggins með fiskiroði :D

Í dag byrjaði ég að gera lleður leggings með fiskiroði en ég er svona að byrja á þeirri vinnu :d það er svo á vinnslustigi enþá en ég setti nú samt inn eithvað af myndum svona af því sem komið er :D kveðja helga Björg

Loksins einhverjar fréttir af okkur hér :D

Jæ ja þá er ég komin frá íslandi og búin að ná mér í forða af fiskiroði og öðru góðgæti hjá þeim í Leður og list , Linda er búin að mála þvíkt flottar mindir á meðan ég var á Íslandi og set ég inn myndir af þeim :D ég gerði eitt veski í dag sem er svona soltið í þeirri mynd sem ég kem til með að gera þau veski sem eru á teikniborðinu þessa dagana :D en bara gaman og endilega skoðiði myndirnar og þeir sem eru staddir í Austuríki endilega kíkið við hjá okkur við eigum alltaf eithvað gott að bjóða uppá í ískápnum hjá okkur , og náttla alltaf heitt á k0nnunni fyrir þá sem vilja það Kveðja Helga Björg

Nóg að Gera og bara gaman

Jæ ja það er hægt að segja að það sé nog að gera hjá okkur þessa dagana ,én ég er á Islandi og Linda er Austríki og er að selja myndirnar sína :D svo þær eru að eignast góð heimili :D en hverfa af veggjonum já okkur fljótlega ,, ég er aftur stödd á Íslandi þessa vikuna og með þó nokkuð af fíneríi með mér :D ég ætla að skell inn nokkrum myndum af því sem ég hef verið að gera :D

Það sem gerðist á borðinu hjá okkur i dag

það má segja að nýjir hlutir hafi verið að gerast hjá okkur ídag en í dag var ég að hanna og gera hálsklúta úr rúskinni með swarowski steinum á , og Belti en beltin komu eiginlega bara til vegna þess að í dag vantaði mig svart belti svo ég skellti mér bara  í að búa eitt til og var ég bara nokkuð ánægð með útkomuna er búin að setja inn myndir af þessu endilega kíkið á þær Kveðja frá Linz Helga Björg

Prjónadagur :D

Í dag var prjónadagur hjá mér i Einfach og síðasti dagurinn í bili sem linda er að vinna við kvikmyndagerðina í Vín ;) allavega í bili , svo það var prjónað sem var bara nokkuð þægilegt þar sem það var grenjandi rigning úti og má segja það það sé drauma prjónaveður :D set inn myndir af afrekstri dagsins Kveðja Helga Björg

Allt kláraðist hjá okkur

Það má segja að það hafi verið nóg að gera því meira og minna allt sem við höfum verið að gera er selt svo ég var að gera nýtt í dag , og var bara nokkuð sátt við útkomuna :D Linda systir er í Vín þessa viku að vinna við Kvikmyndagerð :D en það er víst vinnann hennar :D svo ég er bara ein núna í nokkra daga Kveðja Helga Björg

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband