MYR - Hausmynd

MYR

nýtt 11 feb 2009

Set inn smá sýnishorn af því nýja sem gerðist á borðinu hjá okkur í dag :D

Nýtt veski og armbönd :D

Það er alltaf eithvað að gerast á borðinu hjá okkur í einfach hvort sem það er saumaskaður teikningar myndlist eða föndur og í dag var það veskjasaumur :D og höfðum við gaman af því :D ég set svo inn myndir af afrakstri dagsins fyrir ykkur að skoða kveðja Helga Björg

Íslenski kjólinn minn

Íslenski kjólinn minn var í myndartöku endilega kíkið á hann hér í linkur í síðuna þar sem hægt er að skoða þessa stórkostlegu mynd , og langar mig að þakka henni Önnu ósk fyrir frábært starf

http://www.flickr.com/photos/annaosk/3256688392/

Kveðja Helga Björg 


Fermingargjafir og nýjar myndir

af okkur hér í Linz er helling að frétta þessa stundina nóg að gera og mikil og skemmtileg dagskrá framundan , það helsta er það í bil að okkur langar að kynna fyrir fólki að við erum mjög falleg hálsmen og armbönd sem henta mjög vel til fermingargjafa , einnig er Linda búin að bæta við hjá sér mikið af alveg svakalega flottum myndum sem stendur til að sýna á Íslenskum dögum sem verða á veitingastaðnum Paa hér sennilega lí lok mars , einnig kemur þá til með að koma húns solla gr´nmetiskokkur eg elda á staðnum  , við erum líka að vonast til að getað boðið upp á Íslenska tónlist :D:D svo þetta er virkilega spenndi verkefni framundan hjá okkur :D:D endilega kíkið á myndirnar kveðja Héðan Helga Björg

Núna er hægt að nálgast eithvað af vöronum frá okkur hjá Elisabetu Ásberg á Hverfisgötunni

Það er okkur mikill heiður að segja frá því að núna er hægt að nálgast vörurnar okkar hjá henni Elisabetu Ásberg á Hverfisgötunni í Reikjavík

J'olaparty og jólastemming hér hjá okkur í Einfach

JÆ ja þá er að styttast í jólin :D og er alltaf nóg að gera hjá okkur hér síðast laugardag vorum við með jólglögg og pipark0kur og var húsfillir hjá okkur frá klukkan hálf tvö til sjö :D , mikið gaman og mikil jólastemming :D , við höfum verið að dunda okkur við að gera eitt og annað sem hentar vel til jólgjafa og er ég búin að setja inn myndir af því :D svo endilega kíkið á þær Kveðja Helga Björg :D

Jólin að nálgast hér hjá okkur eins og annarstaðar :D jólamarkaðurinn opnar á morgun

Já þá er allt að gerast í borginni fyrir jólin miðborgin farin að ylma af heitum hnetum og jólaglöggi :D og fólk að spássera um bæinn að njóta þessa , við erum búnar að skreita soltið hjá okkur og akkurat núna á meðan ég er að setja þetta inn byrjaði jólasnjórinn að snjóa :D:D svo það gæti ekki verið betra fátt eins fallegt og fyrsti snjórinn sem fellur hér :D og ekki er það verra að það sé akkurat daginn sem jólamrkaðurinn opnar :D en allaveg ég er búin að setja inn eithvað af myndum af þessum undirbúning okkar og nýja veskinu sem ég var að gera og einhverju fleira Kveðja Helga björg

Viðtalið við Okkur hjá ORF

Jæ ja þá er viðtalið við okkur komið á orf það var á Laugardagskvöldið , en ég set hér inn linkinn svo hægt er að sjá það hér :D

http://ondemand.orf.at/bheute/player.php?id=ooe&day=2008-11-15&offset=00:07:16

 

Kveðja Helga Björg


Myndir af heimsókn ORF til okkar

Langar að benda ykkur á að ég er búin að setja inn myndir af heimsókn þeirra í ORf til okkar :D síðan er ég búin að fjárfesta í meira myndaplássi svo ég ætti að geta haldið áfram að setja inn myndir af því sem erum að gera :D og langar mig að þakka öllum þeim sem sýnt hafa því sem við erum að gera svona mikinn áhuga Kveðja Helga Björg

ORF að heimsækja okkur í fyrramálið

Jæ ja þá er það fréttir af okkur hér í Linz þó svo lítið hafi verið bloggað hefur heldur betur verið helling að gerst hjá okkur , fyrir 2 vikum kom að heimsækja okkur þáttasjórnandi í útvarpi og tók af okkur tali þetta þikir einstakt sem við erum að gera hér , nema hvað síðan á morgun kemur svo sjánvarpstöðin ORF sem er ríkisjónvarpið hér í Austuríki og langar að vera með þátt um littlu listabúlluna okkar og verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því , en við höfum verið að gera jólaskraut :D og ég hef verið að mestu að prjona Íslenskar lopapeysur og vestiskjóla , einnig hef ég verið að gera armb0nd sem ég er svakalega montin með ;) við erum þessa dagana að undirbúa jólboð sem við ætlum að hafa þann 6 des ef einhver er í nágrenninu er hann hjartanlega velkomin að kíkja það kemur til með að verða skemmtileg uppákoma já þetta er svona af okkur í bíli fyrir þá sem vilja sjá fleiri myndir af því sem við erum að gera þá er ég með fleyri myndir á facebook undir Helga Björg Steinþórsdóttir ég er oft í svo mikklum vandræðum að koma myndonum inn hér Kveðja frá Austuríki Helga Björg


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband