5.9.2010 | 08:44
Tískusýning á Flug Hóteli
Þá er ég búin að halda tískusýningu á Íslandi og langar mig að þakka öllu þessu fráæra fólki sem koma og sá það sem ég hef verið að gera við höfum líka verið með sölusýningu á Flug Hótelinu í Keflavík sem tengist ljósanótt og höfum fengið hreint frábærar mótökur síðasti dagurin er í dag . mig langar að nota tækifærið og þakka öllum sem komu að þessari tískusýingu og var ég svo heppin að vera með hreint frábært fólk á öllum vígstöðum einnig langar mig að þakka Flughótelinu fyrir frábæra aðstöðu og henni mömmu minni Sigrúnu Hauksdóttur fyrir alla hjálpina Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.