21.11.2010 | 21:15
Aldeilis ekki dauðar þrátt fyrir bloggleysi
Það er helst af okkur að frétta að það er búið að vera vitlaust að gera bæði á Íslandi og í Austuríki ...ég er búin að vera með sýingu í Luxemborg aftur sem gekk mjög vel og var mjög gaman enþá er hægt að nálgast armböndin fötin veskin og myndirnar í netfangið helgabst@simnet.is og svo eru alltaf myndir á Facebook síðunni okkar í hvert sinn sem eithvað nýtt kemur inn ...Linda er búin að gera soltið af rosalega flottum mini myndum sem ég mæli svo sannarlega með að fólk kíki á þær eru hreint út sagt æðislegar ....ég fer næst til Linz og Vinarborgar 6 des og verð í viku þá verðum við með okkar árlega jóla partý sem er að vera fastur liður hjá okkur þar sem við bjóðum upp á Jólaglögg og heitar hnetur .....mikið af spennandi hlutum eru í farteskinu hjá okkur þessa dagana og komum við með að tilkynna þá jafn óðum hér sem og á Facebook Kær kveðja Helga Björg og Linda
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.