MYR - Hausmynd

MYR

Mýr design í Duty free fashion

Jæ ja :D við afhentum okkar fyrstu pöntun í Duty Free fashion í dag og erum mjög ánægðar með það og hlakkar okkur ekkert smá til að fylgjast með hvernig það fer :D ...en alla vega ef þið eruð á ferðinni þá er hægt að nálgast okkar vörur þar set inn myndir en það eru bara myndir sem voru teknar á meðan við vorum að afhenda vörurnar Kveðja Helga Björg


CoolWool

þá er peysan mín komin með sína eigin síðu :D og sitt eigið Logó og langaði mér að sýna ykkur það ,annars er allt gott af okkur að frétta hér á ásbrú við komum til að taka þátt í snýsköpunar helgi sem verður hér í keili um helgina og hlakkar okkur til að hitta helling af fólki með margar góðar hugmyndir það er alltaf gott og gefandi hér kemur svo linkurinn í nýju síðuna okkar : http://www.coolwool.biz/

Kveðja Helga Björg


Sýning á Ljósanótt

Kæru landar

Mig langar að setja hér inn nokkrar línur og þakka þeim sem sáu sér fært að koma til okkar á Ljósanótt við erum í sæluvímu og yfir okkur hamingju samar eftir frábæra helgi á Icelandair Hótel Keflavík setti inn nokkrar myndir af undirbúningi okkar fyrir sýninguna kem svo til með að setja inn myndir af sýningunni einnig langar mig að benda á að það er alltaf hægt að skoða myndir af öllu sem við gerum á  facebook :http://www.facebook.com/AtelierEinfach?ref=ts 

Kveðja Helga Björg


Ljósanótt 2011

Þá er undirbúningur fyrir sýninguna okkar á ljósanótt í Reykjanesbæ ....og er það alltaf skemmtilegt verkefni við systur munum að þessu sinni vera með sýningu á Flug Hótelinu ásamt fleyri útvöldum listamönnum það verður opnun á sýningunni á fimmtudeginum klukkan 5 með veitingum og uppákomum og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir ....ég kem til að að setja inn myndir jafn óðum og þær koma svo hægt að fylgjast með hér ...auk þess sem það er alltaf hægt að skoða það sem við systur erum að gera á FB : http://www.facebook.com/Helgabst/posts/10150337008939664?ref=notif&notif_t=feed_comment#!/pages/Atilier-Einfach-M%C3%BDr-design/86146431276 og svo á Twitter undir myrdesign1 :D       Kveðja Helga Björg

Vinnustofa á Ásbrú

Það er helst af okkur að frétta .......:D vá hvar á ég að byrja við vorum með sýningu á kaffihsúiniu Öndinni í Ráðhúsi Reykjavíkur sem gekk vonum framar og þar voru það Ég Linda og Rakel systir sem sýndum verkin okkar ......Linda kom til Íslands í Júlí og málaði og málaði og seldi :D ....hún kemur svo aftur fyrir sýninguna okkar á ljósanótt en þá verðum við systur aftur með sýningu á Flug Hótelinu í Keflavík ég hef verið að gera eitt og annað fyrir haustið og set inn myndir af því ég fer svo til Linz í ágúst og hlakka mikið til að sjá gallerýið okkar því Linda var að mála veggina þar í dag svo það verður spennandi einnig verðum við með sýningu í Salzburg í november sem verður spannandi  og svo langar mig að benda fólki á að það eru allir velkomnir á vinnustofuna mína sem er upp á Ásbrú endilega bara hafa samband annað hvort í helga.myrdesign@gmail.com eða bara hringja í sima 8965591 ég er með mjög góða aðstöðu á vinnustofunni til þess að taka á móti hópum og steni á að byrja með prjóna hittnga þar í haust aftur Kveðja Helga Björg  

grein um okkur á spegill.is

Opnaður hefur verið nýr og flottur vefur vefur þar sem hægt er að finna meðal annars grein um okkur skemmtilegur og fróðlegur vefur

http://spegill.is/is/grein/2011/07/31/fallegar,_flottar_og_fjolhaefar_systur


Við á Twitter

http://twitter.com/#!/myrDesign1

myndirnar okkar

http://twitpic.com/photos/myrDesign1


Hægt að fylgjast með okkur :D

við erum líka á Twitter ..@MyrDesign1 þar er hægt að fylgjast með okkur ....´við erum líka komnar með vinnustofu á Ásbrú í Eldey .....og allir velkomnir þangað ..einnig höfum við tekið á móti hópum sem hafa áhuga á að skoða vinnustofuna

Kveðja Helga Björg og Linda Mýr Design ,Atelier Einfach


Ný sæt veski :D

Hægt er að skoða veskin okkar og margt margt annað sem hefur verið á döfinni hjá okkur á FB síðu okkar

http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150229172401277.315069.86146431276#!/pages/Atilier-Einfach-M%C3%BDr-design/86146431276


Kragar :D

Kæru lesendur þessa bloggs ...það sem er helst á döfinni hjá okkur þessa dagna er að ég er hanna og gera hálkraga úr leðri og Silfur ref hægt er að ´nálgast frekari upplýsingar um þá í netfangið helgabst@simnet.is  sem og um allt annað sem við bjóðum upp á ....það stendur mikið til hjá okkur á komandi mánuðum og að hluta til á Íslandi ....spennandi í dag er að ég hannaði nokkra kjóla sem nokkrar verða í á balli í kaupmanns höllinni í Linz á morgun og er mikill spenningur í að fá að sjá myndir af skvísonum í kjólonum en þetta er í fyrsta skifti sem ég hanna og sauma svona mikið fína síðkjóla :D ....en þeir hafa vakið mikkla athygli í Linz svo þetta er svaka spennandi ...einnig ætlum við að taka þátt í kynningu á kraftmikklum Suðurnesja konum sem fer fram í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú og hlakkar okkur til í að taka þátt í því og langar mig að benda á að endilega þeir sem sjá sér fært mæli ég með að fólk taki sér rúnt og kíki á þriðjudagskvöldið hægt er að sjá frekari uplýsinigar um það hér : http://www.skass.org/frettir/komduoghittukraftmiklarsudhurnesjakonur síðan verð ég í Linz frá 7 februar Kveðja Helga Björg

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband