7.10.2011 | 17:16
Mýr design í Duty free fashion
Jæ ja :D við afhentum okkar fyrstu pöntun í Duty Free fashion í dag og erum mjög ánægðar með það og hlakkar okkur ekkert smá til að fylgjast með hvernig það fer :D ...en alla vega ef þið eruð á ferðinni þá er hægt að nálgast okkar vörur þar set inn myndir en það eru bara myndir sem voru teknar á meðan við vorum að afhenda vörurnar Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2011 | 13:45
CoolWool
þá er peysan mín komin með sína eigin síðu :D og sitt eigið Logó og langaði mér að sýna ykkur það ,annars er allt gott af okkur að frétta hér á ásbrú við komum til að taka þátt í snýsköpunar helgi sem verður hér í keili um helgina og hlakkar okkur til að hitta helling af fólki með margar góðar hugmyndir það er alltaf gott og gefandi hér kemur svo linkurinn í nýju síðuna okkar : http://www.coolwool.biz/
Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 09:21
Sýning á Ljósanótt
Kæru landar
Mig langar að setja hér inn nokkrar línur og þakka þeim sem sáu sér fært að koma til okkar á Ljósanótt við erum í sæluvímu og yfir okkur hamingju samar eftir frábæra helgi á Icelandair Hótel Keflavík setti inn nokkrar myndir af undirbúningi okkar fyrir sýninguna kem svo til með að setja inn myndir af sýningunni einnig langar mig að benda á að það er alltaf hægt að skoða myndir af öllu sem við gerum á facebook :http://www.facebook.com/AtelierEinfach?ref=ts
Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2011 | 21:57
Ljósanótt 2011
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 22:40
Vinnustofa á Ásbrú
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 11:49
grein um okkur á spegill.is
Opnaður hefur verið nýr og flottur vefur vefur þar sem hægt er að finna meðal annars grein um okkur skemmtilegur og fróðlegur vefur
http://spegill.is/is/grein/2011/07/31/fallegar,_flottar_og_fjolhaefar_systur
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2011 | 01:07
Við á Twitter
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2011 | 22:59
Hægt að fylgjast með okkur :D
við erum líka á Twitter ..@MyrDesign1 þar er hægt að fylgjast með okkur ....´við erum líka komnar með vinnustofu á Ásbrú í Eldey .....og allir velkomnir þangað ..einnig höfum við tekið á móti hópum sem hafa áhuga á að skoða vinnustofuna
Kveðja Helga Björg og Linda Mýr Design ,Atelier Einfach
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2011 | 20:54
Ný sæt veski :D
Hægt er að skoða veskin okkar og margt margt annað sem hefur verið á döfinni hjá okkur á FB síðu okkar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2011 | 23:03
Kragar :D
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)