MYR - Hausmynd

MYR

Ball kjólar og árshátiðardress

Kæru lesendur þessa bloggs :D....nóg er að gera hjá mér og okkur systrum þessa dagana ég stefni á að vera í Linz frá 7 februar ...síðan í lok februar er stefnt á að mynda nýja vorlínu af fötonum mínum ...mig langar að þakka fólki fyrir hversu vel hefur verið tekið á móti því sem ég hef verið að gera er ég endalaust þakklát fyrir það ....einnig langar mig að benda konum á að hægt verður að panta árshátiðar kjóla eithvað áfram en mjög takmarkaður tími sem ég á eftir að sauma fram á vor svo endilega þið sem hafið áhuga hafið samband sem fyrst ....ég ætla að smella inn myndum af ballkjól sem ég hef verið að sauma en í Linz er dansleikur framundan í kaupmannshöllinni sem er já stórdansleikur :D er kanski h ægt að kalla það .....en það er svona í vinardansleiks stíl :D svo það er heiður að fá að hanna kjóla sem fara þangað :D .....en annars langar mig bara að leifa ykkur að fylgjast með því sem er á döfinni og benda þeim sem hafa áhuga á netfangið mitt sem er helgabst@simnet.is

Aldeilis ekki dauðar þrátt fyrir bloggleysi

Það er helst af okkur að frétta að það er búið að vera vitlaust að gera bæði á Íslandi og í Austuríki ...ég er búin að vera með sýingu í Luxemborg aftur sem gekk mjög vel og var mjög gaman enþá er hægt að nálgast armböndin fötin veskin og myndirnar í netfangið helgabst@simnet.is og svo eru alltaf myndir á Facebook síðunni okkar í hvert sinn sem eithvað nýtt kemur inn ...Linda er búin að gera soltið af rosalega flottum mini myndum sem ég mæli svo sannarlega með að fólk kíki á þær eru hreint út sagt æðislegar ....ég fer næst til Linz og Vinarborgar 6 des og verð í viku þá  verðum við með okkar árlega jóla partý sem er að vera fastur liður hjá okkur þar sem við bjóðum upp á Jólaglögg og heitar hnetur .....mikið af spennandi hlutum eru í farteskinu hjá okkur þessa dagana og komum við með að tilkynna þá jafn óðum hér sem og á Facebook Kær kveðja Helga Björg og Linda


Leikur í gangi hjá okkur á Facebook

við erum með leik á facebook þar sem einn heppinn verður dregin út á miðvikudaginn eftir viku og fær að velja sér armband að eigin vali

 

linkurin í leikinn er hér :   http://www.facebook.com/Helgabst#!/pages/Atilier-Einfach-Myr-design/86146431276?ref=mf


Prjóna konur athugið :D

Atilier Einfach  ,Mýr design

Atilier Einfach ,Mýr design Langar að fylla gallerýið mitt af íslenskum lopa bæði klassiskum peysum og vettlingum og svo hönnunar vöru endilega hafið samband ef þið hafið áhuga ....lofa ekki að það seljist allt en það sakar ekki að prufa fyrir þær sem hafa áhuga tek hlutina í umboðsölu hafið samband í netfangið helgabst@simnet.is


hægt að nálgast vörurnar mínar

Mig langar að end fólki á að hægt er að nálgast vörurnar mínar í mótökunni á Flug Hótelinu í Keflavík og með því að senda mér póst á helgabst@simnet.is Kveðja Helga Björg

Tískusýning á Flug Hóteli

Þá er ég búin að halda tískusýningu á Íslandi og langar mig að þakka öllu þessu fráæra fólki sem koma og sá það sem ég hef verið að gera við höfum líka verið með sölusýningu á Flug Hótelinu í Keflavík sem tengist ljósanótt og höfum fengið hreint frábærar mótökur síðasti dagurin er í dag . mig langar að nota tækifærið og þakka öllum sem komu að þessari tískusýingu og var ég svo heppin að vera með hreint frábært fólk á öllum vígstöðum einnig langar mig að þakka Flughótelinu fyrir frábæra aðstöðu og henni mömmu minni Sigrúnu Hauksdóttur fyrir alla hjálpina Kveðja Helga Björg


Búin að finna þessu flottu samstarfskonu :D

Jæ ja þá er ég búin að finna þessa flottu samstarfskonu til að vinna með okkur í Atlier Einfach ...ég kem svo til að flitja til Íslands í lok júní og opna þar líka vinnustofu á Hafnargötunni í Keflavík sem ég verð með í samstarfi við Hana Rakel Steinþórsdóttir :D littlu systir ..þá verð ég með Lindu í LInz og Rakel í Keflavik svo það eru spennandi tímar framundan :D ...ég er búin að vera að standa í ýmsu í Gallerýinu og eitt af því sem ég hef verið að gera er að ég er að fara að taka á móti konum á vegum ferðamálaráðs her og kynna það sem ég er að gera á viinustofunni og er það mikill heiður að fá að taka þátt í því :D ...einnig er komin ný skvísa í hópinn hjá okkur á vinnustofunni og hlakkar mig til að kynna hana fyrir ykkur síðar :D ....ég er búin að vera að sauma og prjóna helling og setti inn eithvað af myndum af því sem ég hef verið að gera endilega kíkið á það :D Kveðja Helga Björg


Langar þig að taka þátt í ævintýri ?

Góðan daginn gott fólk þá styttist í að ég flytji buferlum til Íslands ...ég er hér að leita mér af samstarfsfólki í gallerýinu mínu hér í Linz ...mér datt í hug að það væri möguleiki að það væri einhver á Íslandi sem hefði áhuga á að taka þátt í þessu littla ævintýri hér hjá mér ég er búin að byggja upp mjög svo ágætt gallerý sem er orðið nokkuð þekkt og er á besta stað í mikilli ferðamanna borg þó svo að mestu séu viðskipavinir mínir héðan .....þá hef ég einnig verði með ýmsar uppákomur meðal annars í London og Luxemborg endilega ef þið hafið áhuga hafið samband við mig í helgabst@simnet.is Kveðja Helga Björg

Fluttningar

Jæ ja þá er að styttast í að ég flytji til Íslands ...en ef allt gengur eftir verð ég áfram með vinnustofuna mína í Linz og er ég á fullu að leita mér af með leigjanda og datt í hug að kanski væri nú einhver þarna á Íslandi sem hefur áhuga á að deila mér mér vinnustofunni þetta er á besta stað í ferðamanna borg við inganginn í kastalann og erum við búnar að koma þessu vel á kortið hér í Linz svo það munar um það ...endilega hafið samband ef þið hafið áhuga eða vitið um einhvern sem gæti haft áhuga ...en það er helst af okkur að frétta að Linda er búin að vera ða mála svaka flottar myndir og ég rétt byrjuð að gera svona smá eftir að hafa verið síðustu vikur á Íslandi að koma í gang gistiheimilinu mínu sem heitir Thverholt 5 og er í Keflavík getið kíkt á það hér www.guesthousekef.com ....ég kem svo til með að hafa vinnustofuna mína að hluta til í keflavík og svo áfram í Linz en endilega kíkið á myndirnar sem ég var að setja inn svo langar mig að benda á að við erum með meira úrval af myndum á Facebook undir atilier Einfach .....Kveðja Helga Björg


Tískusýning og fleyra

Það er ekki hægt að segja annað en það hafi verið miklar annir hjá okkur upp á síðkastið og er þá helst að nefna tískusýninguna en fyrir hana komu til okkar 2 flottar Íslenskar stelpur sem búa í Þýskalandi og heita Sandra Bryn og Gígja ...og verð ég að segja að ég var rosalega montin að vera með Íslenskar stelpur að sýna fötin mín það var kaldara úti en það var búið að spá svo það kom ekki eins mikið af fólki og ráð var gert fyrir en það koma þó um 50 mans og þeir sem komu voru yfir sig ánægðir og er ég langt komin með að selja kjólana og dressin sem ég gerði fyrir sýninguna : D....svo það er bara flott ...núna er ég búin að vera að gera hárspangir eithvað sem mig er búið að langa að gera í soltin tíma og seldi ég eina af þeim um leið og kláraði hana svo það er líf og fjör hjá okkur í Atilier Einfach einnig er búið að bjóða mér að vera með tískusýningu í Montreal í Kanada í haust svo endalust spennandi að gerast : D... eg setti inn myndir af því sem ég gerði í dag og vona að einhver hafi haft gaman af því að sjá það sem hægt var að sjá af ´týskusýningunni á videoinu :D Íslenski kjóllinn minn vakti aldeylis lukku eins og alltaf og einni langar svooo að kaupa hann þrátt fyrir að þetta sé íslenskur kjoll semsagt mín útgáfa af svokölluðum upphlut :D og lopakjóllinn líka vekur alltaf jafn mikkla lukku :D ...en svo er það kanski helst að ég er á leiðinni til Íslands á föstudaginn og ef þið hafið einhvern áhuga á að ég taki eithvað með endilega hafið samband við mig í helgbst@simnet.is :D Kveðja 'ur sólinni í Linz Helga Björg


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband