30.10.2008 | 08:29
Smá fréttir af okkur hér í Einfach
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 19:56
Ny bakað i Einfach
Já það er nu þannig að hja okkur i Einfach er alltaf eithvað spennandi að gerast og er þá helst frá þvi að segja að okkur barst þvílíkt flott gjöf i pakka fra Íslandi :D Litla systir sendi okkur myndir eftir sig og má segja að það sé vægt til orða tekið að við seum montnar að hengja þetta upp :D við erum svo svakalega hreyknar af litlu systir að það er ekki til orð um það :D
En allaveg þa er helling nýtt líka sem við erum búnar að vera að gera Linda hefur verið að gera alveg einstaklega fallegar dagbækur og svo já for hun að prjóna :D hun hefur hannað og prjonað þvílíkt flottar húfur sem eru nú til sölu hja okkur. Ég er buin að vera að prjóna svona sitt lítið af hverju og hanna og teikna það sem kemur til með að vera a tiskusyningunni i Vin en eg geri rað fyrir að það komi nú ekki myndir af þvi hér fyrr en kannski eftir þá sýningu :D svo það verður spennandi, einnig er gaman að segja fra þvi að hja okkur verður skemmtilegt jólapartý eða jólabyrjunarpartý þann 6 nóvember, þar sem við komum til með að sýna jóladótið okkar :D síðan verðum við með aðra tiskusyningu í schlosscafe í byrjun desember og svo er verið að skoða enn eina sýninguna sem verður þá á skautasvelli í samstarfi við útvarpstöðina hér, liferadio.
Svo helling spennandi að gerast hjá okkur hér :D við ákváðum núna i október að bjóða uppá bakkelsi þar sem það hefur mikið borið á því að folk er að koma og votta okkur samúð sína á efnahgsastandinu i heimalandinu, svo það hefur bara verið gaman að bjóða uppá nýbakaðar kökur og brauð, sérstaklega þar sem ég er að drukkna úr hnetum og eplum sem vaxa her i garðinum hjá mér og var það þvi mjög heppilegt að koma þvi svona út :D:D
Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Breytt 25.10.2008 kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.9.2008 | 05:57
Ævintýri
Það er helst að okkur hér í EInfach að frétta að ég þyrfti að hafa allavega 6 hendur þessa dagana en þetta er bara eins og í ævintyri það er svo gaman hjá mér að vinna úr því efni sem ég fékk í Íslandsferðini og ég held að það leyni sér ekkert a myndonum hvað það er gaman hjá mér að vinna úr þessu , í gær gerþi ég nýtt veski og var alveg himinlifandi með það annars er ég búin að vera að prjóna úr lopanum og setti inn líka myndir af því endilega setjið in einhver comment hvað ykkur finst um að sem ég er að gera Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2008 | 20:19
Alltaf eithvað nýtt
Af okkur hér í Linz er það helst að frétta að ég var í viku fríi á Íslandi og notaði tækifærið og heimsótti alveg frábæra konu í Leður og List og verð ég að segja að þar er eins sú besta þjónusta sem ég hef komist í kynni við og á ég án efa eftir að gera mér miklu fleiri ferðir þangað , en fyrir mig að koma þangað inn var eins og að koma í ævintýraland svo ég verslaði mér einhvað af efnivið í veskin mín og munuð þið fljótlega sjá afraksturinn af því en það er beðið etir þeim veskjum :)
Síðan verslaði ég líka helling af lopa svo þa verður meira en nóg að gera hjá mér næstu vikur, ég setti inn eithvað af myndum og kem til með að setja inn fleiri myndir á morgun en að nýjasta hjá mér núna eru grifflur og hálsklútar sem ég prjóna úr einbandi og skreyti eins og skart frekar spennandi verkefni það :)
Kveðja að sinni Helga Björg
Lífstíll | Breytt 15.9.2008 kl. 20:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 20:12
Vínkynning og fleira ad gerast í linz um helgina
Lífstíll | Breytt 4.9.2008 kl. 07:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 21:48
Á leiðinni til Íslands
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 22:41
Haustið að koma hjá okkur í Einfach
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.8.2008 | 17:43
Íslenski búningurinn poppaður upp
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2008 | 21:24
Ný veski ,buxur og myndir
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2008 | 18:59
Komnar nýjar buxur , kjólar og Myndir
Í dag bættist í vöruúlvalið hjá okkur ,buxur og kjólar sem eru úr prjónaefni með leðri , einnig voru að bætast við þó nokkuð af myndum eftir hana systir mína sem eru án efa hverri flottari :) og ekki má nú gleyma nyja skiltinu okkar sem hún Linda gerði
en ég er búin að setja inn myndir af þessu öllu svo endilega kíkið á Kveðja Helga Björg
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)