27.5.2010 | 07:31
Langar þig að taka þátt í ævintýri ?
Góðan daginn gott fólk þá styttist í að ég flytji buferlum til Íslands ...ég er hér að leita mér af samstarfsfólki í gallerýinu mínu hér í Linz ...mér datt í hug að það væri möguleiki að það væri einhver á Íslandi sem hefði áhuga á að taka þátt í þessu littla ævintýri hér hjá mér ég er búin að byggja upp mjög svo ágætt gallerý sem er orðið nokkuð þekkt og er á besta stað í mikilli ferðamanna borg þó svo að mestu séu viðskipavinir mínir héðan .....þá hef ég einnig verði með ýmsar uppákomur meðal annars í London og Luxemborg endilega ef þið hafið áhuga hafið samband við mig í helgabst@simnet.is Kveðja Helga Björg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.